Skurðakortlagning
Frá árinu 2018 hefur Landbúnaðarháskóli Íslands unnið að hnitun á nýju skurðakorti. Verkefnið er unnið sem hluti af samstarfssamningi við Landgræðslu ríkisins.
Skurðir eru teiknaðir inn af loftmyndum frá Loftmyndir ehf. Flestar myndirnar sem notaðar voru við hnitunina eru frá 2017 og 3-4 árum þar á undan, myndir af einstaka svæðum eru þó eldri.
Til samanburðar voru notaðar loftmyndir, einnig frá Loftmyndum ehf, frá árunum í kringum 2008.
Mikil landfræðileg upplausn loftmynda skilar betri kortlagningu/myndgreiningu fyrir teikningu skurða
500 X 500 metra reitir
Reitakerfi lagt yfir allt yfirborð lands, hver reitur er svo kortlagður, skurðir eru teiknaðir inn í mælikvarða frá 1:500 – 1:3000
-
Heildarfjöldi reita sem skurði er að finna í er 33.224 af 418.865 eða í um 8%